top of page
_T2A5255 copy-X_edited.jpg

sSólan

Mynd: Ásta Kristjánsdóttir

About

LYKILL AÐ ÁRANGRI

Margmiðlun getur skipt sköpum þegar kemur að árangri í markaðssetningu. 

 

Sólan slf. veitir fjölbreytta þjónustu í framleiðslu og framsetningu margmiðlunarefnis, fjölmiðlaráðgjöf, almannatengsl, textasmíð, dagskrárgerð, umsjón og aðstoð við stafræna notkun miðla, greiningu tækifæra í notkun þeirra, umsjón og framleiðslu á beinum útsendingum á netinu, þjónustu við kvikmyndaframleiðslu, viðburðastjórnun, ráðgjöf í krísustjórnun, framkomu í fjölmiðlum og fleira.

Við leggjum áherslu á mismunandi framsetningu efnis fyrir ólíka miðla.

 

Mun líklegra er að fólk skoði og deili efni ef það er sniðið að notendaheimi þess, inniheldur myndir, myndbönd, grafík eða hljóðbrot. 

VERKEFNI

Hafa samband
bottom of page