
HLAÐVÖRP

Hamingjan á erfiðum tímum
Sigríður Sólan talar við Önnu Lóu Ólafsdóttur, sérfræðing og atvinnutengil hjá Virk en hún er einnig með með diploma í sálgæslu og heldur fyrirlestra og skrifar pistla um hamingjuna á Hamingjuhorninu.

ungmenni sem missa ástvin
Hulda Pálmadóttir er 21 árs og missti 32ja ára gamlan bróður sinn síðastliðið sumar. Námskeið sem hún sótti í núvitund hjá Eddu Margréti Guðmundsdóttur hjálpaði henni að takast á við daglegt líf án hans. Hulda og Edda tala við Sigríði Sólan um námskeiðið.
Flexitarian mataræðið
Er Flexitarian besta mataræðið fyrir mig og umhverfið? Jóhanna Eyrún Torfadóttir, næringar-fræðingur og sérfræðingur í forvörnum hjá Krabbameins-félaginu segir að Flexitarian gæti dregið úr krabbameins-áhættu,.

Markmið og skipulag
Draumar, markmið, þakklæti og skipulag með jákvæðu hugarfari er lykillinn að árangri þegar kemur að því að setja sér markmið - og fögnum mistökum því af þeim lærum við. Erla Björnsdóttir sálfræðingur og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir viðskipta- og markaðsfræðingur
