top of page

Myndbönd eru nú mest notaða stafræna sniðið á netinu og ætla má að áhersla á þau aukist enn frekar í framtíðinni. Með því að smella á linkinn sérðu dæmi um myndbönd framleidd af Sólan slf.

_t2a6921_edited.jpg

Með meiri fjölbreytni í snjalltækjum og aukinni notkun heyrnartóla jókst eftirspurn eftir því að hlusta á efni, hvort sem það eru sögur, fréttasyrkingar, spjall eða fræðsluefni. Hlaðvörp eru tilvalin leið til að vekja áhuga og athygli á þjónustu eða starfsemi. Smelltu á linkinn til að hlusta á hlaðvörp úr smiðju Sólan slf.

Tímarit geta gefið góða mynd af starfsemi fyrirtækja og félaga. Þau eru eins og bækur. Fólki finnst oft notalegt að koma við og fletta blöðum upp á gamla mátann. Það er líka auðvelt að grípa til tímarita og afhenda á fundum til að gefa betri mynd af starfseminni. Smelltu á linkinn til að sjá dæmi.

Tímarit_edited.jpg
bottom of page